Skip to content

Einfaldar og áreiðanlegar veflausnir

Rapyd býður upp á fjölbreyttar greiðslulausnir á netinu, sem að henta byrjendum eða þeim sem eru lengra komnir. Hvort sem að þú vilt selja á Íslandi eða um allan heim þá eigum við lausnir fyrir þig. Stingdu í samband og byrjaðu að selja.

 • Rapyd Gateway er  greiðslugátt Rapyd sem hentar stærri vefverslunum og kerfum sem vilja tengjast greiðsluþjónustu fyrir kort beint.
 • Greiðslusíða Rapyd er algengasta leið söluaðila til selja og taka við greiðslum á netinu.
 • Greiðslutenglar er hagkvæm og sniðug lausn fyrir þá sem vilja taka á móti greiðslum á vefnum með einföldum og öruggum hætti.

SAMSTARFSAÐILAR

Sölukerfi sem er þróað og hannað af  SalesCloud  með þarfir veitingastaða og smásölu í huga. Fallega hannaður afgreiðslubúnaður sem auðvelt er að nota og eykur afgreiðsluhraða sem er einn af lykilþáttum í rekstri. Notendavænn hugbúnaður í skýinu sem hægt er að fylgjast með hvort sem söluaðili sé í verslun eða heima.
 • Einfalt viðmót leiðir þjóna í gegnum pantanir
 • Pantanir teknar á spjaldtölvu við borðið
 • eTag greiðslulausn, pöntun og greiðsla við borðið
 • Einföld leið til að splitta greiðslum
 • Gjafakort, afslættir og reikningsviðskipti
 • Möguleiki á sjálfsafgreiðslu
GODO  sérhæfir sig í tæknilausnum fyrir ferðaþjónustuna. GODO Property hótelbókunarkerfið er allt í senn öruggt, öflugt og einfalt í notkun. Kerfið finnur þú í skýinu og býður upp á allt sem hótelrekstur þarfnast.
 • Mikill fjöldi sölurása
 • Sjálfvirkar kortagreiðslur
 • Innbyggð verðstýring
 • Beintenging við ferðaskrifstofur
 • Einfalt bókunarferli
 • Fjöleigna kerfi
 • ….og margt fleira
Booking Factory  er einfalt og öflugt hótelbókunarkerfi sem gerir þér kleift að fylgjast með rekstrinum í rauntíma.
 • Sjálfvirkar kortagreiðslur með greiðslugátt Rapyd
 • Tengingar við 400 sölurásir á borð við Booking.com, Expedia og Airbnb
 • Öflug birgða og verðstýring
 • Reikningagerð og gjaldmiðlar
 • Skýrslur og mælaborð
 • Viðskiptamannagrunnur
 • Tilboð og afsláttarmiðar
 • 10+ tungumál í boði, þ.á.m. Íslenska
 • Bókunarvél fyrir vefsíðu hótelsins
 • Vefsíðusmiður til að búa til vefsíðu hótelsins
 • Tengingar við sölukerfi eins og SalesCloud og DKpos
 • Tengingar við bókhaldskerfi á borð við DK, Business Central og XERO
 • Þjónustuver allan sólarhringinn
Nútímalegt félaga- og innheimtukerfi í skýinu fyrir félagasamtök og klúbba. Kerfið er hannað fyrir almenna félagaumsýslu en hægt er að innleiða sérlausnir. Eini kostnaður notenda við kerfið tengist netgreiðslum félagsmanna – annars er  Cloud4Club  ókeypis.
 • Innheimta félagsgjalda með netgreiðslum
 • Boðgreiðslur
 • Viðburðastýring og miðasala til félagsmanna og valdra hópa
 • Rafræn félagskírteini í snallsíma
 • Hópastýrð rafræn félagsskírteini, t.d. Gull, Silfur, Brons
 • Ferlastýrð sjálfvirk samskipti við félagsmenn
 • „Mínar síður“ fyrir félagsmenn
 • Skráning nýrra félagsmanna á netinu
 • Hópastýrt félagatal