skip to Main Content

Rapyd greiðslumiðlun

Posar og
veflausnir

Betri notendaupplifun og minni tími
sem fer í að útfæra greiðsluleiðir

Söluaðilar velja lausnir Rapyd til að einfalda greiðslur og auka sölu. Taktu við greiðslum með kortum og öðrum greiðsluleiðum sem henta þínum markaðssvæðum

Ein lausn í verslun og á vefnum
Posar og stafrænar greiðslur til yfir 30 landa

Komdu þínum lausnum fljótt og vel á markað
Einföld og skjót leið til að taka við greiðslum í PCI-DSS vottuðum posum.

Aukin sala með sértækum greiðslulausnum
Taktu við kortum og öðrum greiðsluleiðum

Greiðslur á netinu
með einföldum hætti

Tengingar við netverslanir. Shopify, Magento, Woo Commerce og Ecwid

Helstu eiginleikar

Nýttu Rapyd POS vefþjónustuna og taktu við greiðslum fyrir þína sölustaði í Evrópu.

Öryggi og svikavakt

 • PCI 1, 2, 3 vottaðir EMV posar
 • PSD2 og sterk auðkenning
 • Rapyd sýndarkort með öruggri dulkóðun

Traustir posar

 • LAN, WiFi og 3G tengimöguleikar
 • Snertilausar greiðslur með Apple Pay og Google Pay

Úrval posa

Verifone VX690

Fallegt tæki með snertiskjá í þægilegri stærð.

 • Tengimöguleikar með 3G og WiFi
 • Getur verið tengdur við kassakerfi eða staðið stakur
 • Prentari
 • Vörumerki söluaðila á skjá
 • Örugg dulkóðun gagna
 • PCI PTS 3.0 vottað tæki

Verifone VX680

Handfrjálst tæki með 3G tengingu.

 • Þráðlaus tenging
 • Snertilausar greiðslur
 • Góð ending á batterýi
 • Örugg dulkóðun gagna
 • Prentari
 • PCI PTS 3.0 vottað tæki

Verifone VX 820

VX 820 er eitt mest notaða tækið á markaðnum. Það er í flestum tilfellum notað með tengingu við kassakerfi.

 • Virkar sem kortalesari sem snýr að viðskiptavin með Verifone VX 520 posanum
 • Tenging við kassakerfi með netsnúru og USB
 • Prentun á kvittun í gegnum kassakerfi
 • Örugg dulkóðun gagna

Verifone VX520

VX 520 tækið er mest notaða tækið sem ekki er tengt kassakerfi.

 • Tenging með netsnúru
 • Snertilausar greiðslur með Apple og Google Pay
 • Örugg dulkóðun gagna
 • PCI PTS 3.0 vottað tæki

Einfaldaðu greiðsluleiðir og náðu til fleiri viðskiptavina með fjártæknilausnum Rapyd

Back To Top xandr