Rapyd greiðslumiðlun
Posar og
veflausnir
Betri notendaupplifun og minni tími
sem fer í að útfæra greiðsluleiðir
Söluaðilar velja lausnir Rapyd til að einfalda greiðslur og auka sölu. Taktu við greiðslum með kortum og öðrum greiðsluleiðum sem henta þínum markaðssvæðum
Helstu eiginleikar
Nýttu Rapyd POS vefþjónustuna og taktu við greiðslum fyrir þína sölustaði í Evrópu.
Úrval posa
Verifone VX690
Fallegt tæki með snertiskjá í þægilegri stærð.
- Tengimöguleikar með 3G og WiFi
- Getur verið tengdur við kassakerfi eða staðið stakur
- Prentari
- Vörumerki söluaðila á skjá
- Örugg dulkóðun gagna
- PCI PTS 3.0 vottað tæki
Verifone VX680
Handfrjálst tæki með 3G tengingu.
- Þráðlaus tenging
- Snertilausar greiðslur
- Góð ending á batterýi
- Örugg dulkóðun gagna
- Prentari
- PCI PTS 3.0 vottað tæki
Verifone VX 820
VX 820 er eitt mest notaða tækið á markaðnum. Það er í flestum tilfellum notað með tengingu við kassakerfi.
- Virkar sem kortalesari sem snýr að viðskiptavin með Verifone VX 520 posanum
- Tenging við kassakerfi með netsnúru og USB
- Prentun á kvittun í gegnum kassakerfi
- Örugg dulkóðun gagna
Verifone VX520
VX 520 tækið er mest notaða tækið sem ekki er tengt kassakerfi.
- Tenging með netsnúru
- Snertilausar greiðslur með Apple og Google Pay
- Örugg dulkóðun gagna
- PCI PTS 3.0 vottað tæki