Skip to content

Get the Ground-Breaking Report on High-Opportunity Industries.

Sölustaður

Betri upplifun notenda Tímasparnaður

Greiðslulausnirnar okkar bæta upplifun notenda með nýjustu þráðlausu snjallposum.

Fáðu tilboð
A woman standing with her arms crossed in her store depicting in-store credit card payment solutions

Einfaldaðu reksturinn

Rapyd posar eru með tengingar við öll helstu sölukerfi á Íslandi

Öryggi og Svikavakt

 • PCI 1, 2, 3 vottaðir EMV posar
 • PSD2 og sterk auðkenning
 • Rapyd sýndarkort með öruggri dulkóðun

Traustir Posar

 • LAN, WiFi og 4G tengimöguleikar
 • Snertilausar greiðslur með Apple Pay og Google Pay
Fáðu Tilboð
Image of a Group of Happy Shoppers

Greiðslur á netinu og í verslun

Taktu við greiðslum í verslun og á netinu frá öllum heimshornum. Vefþjónustur Rapyd bjóða einnig upp á virðisaukandi þjónustur eins og útgáfu korta og fjölda greiðsluleiða um heim allan.

Edgy View of Person by Wall
PAX A920Pro Card Payment Terminal

PAX A920 PRO

 • Stýrikerfi: Android 8.1
 • 3G/4G, Wi-Fi
 • Endingagóð rafhlaða (5250mAh)
 • 2MP myndavél og skanna fyrir strikamerki
 • Hægt að framkvæma endurgreiðslur á debet og kreditkort
 • Sjálfvirk og handvirk innsending á bunka
pax-a35-terminal

PAX A35

 • Stýrikerfi: Android 10
 • Nettengdur posi með snúru
 • Hægt að fá með standi
 • Hægt að framkvæma endurgreiðslur á debet og kreditkort
 • 5MP myndavél
 • Sjálfvirk og handvirk innsending á bunka
PAX A77 Card Payment Terminal

PAX A77

 • Android 8.1 stýrikerfi
 • 5,5″ snerti-litaskjár
 • Tengimöguleikar: 4G, WiFi + Bluetooth, skiptir sjálfvirkt á milli WiFi og 4G
 • Myndavél á fram- og afturhlið
 • Rafhlöðudrifinn
 • Sendir kvittun í tölvupósti
 • Þyngd 240g
PAX A50 Card Payment Terminal

PAX A50

 • Android 8.1 stýrikerfi
 • 4,5″ snerti-litaskjár
 • Tengimöguleikar:  4G, WiFi + Bluetooth, skiptir sjálfvirkt á milli WiFi og 4G
 • Myndavél á fram- og afturhlið
 • Rafhlöðudrifinn
 • Sendir kvittun í tölvupósti
 • Þyngd 163g

ALGENGAR SPURNINGAR
OG SVÖR VEGNA POSA

Ef um er að ræða gsm posa, þá er best að slökkva og kveikja aftur. Ef um er að ræða IP posa, þá er gott að endurræsa posa og router ef ekki dugar að endurræsa bara posa.

Ingenico posi: Þú velur F1, flettir niður (F2) þar til þú sérð Símgreiðsla, velur græna takkann.

Ingenico posi: Þú velur F1, flettir niður (F2) þar til þú sérð Endurgreiðsla og velur  græna takkann. Síðan slærðu inn lykilorð söluaðila, slærð inn upphæð og ýtir á græna takkann. Ef að kortið er ekki fyrir hendi skal slá inn kortanúmerið þegar „Lesið kort“ kemur á skjáinn. Athugið að ekki er hægt að gera endurgreiðslu á debet kort.

Athugaðu hvort að posarúllan snúi rétt í tækinu  ef rúllan snýr rétt, þá getur verið að verið röng tegund af rúllu sé í posanum. Gott er að klóra í pappírinn til að sjá hvort að það komi dökk rönd í pappírinn. Ef að það kemur dökk rönd, þá er réttur pappír í tækinu.

Posarúllur er hægt að fá í helstu bókabúðum, Rekstrarvörum og hjá Pappír í Hafnarfirði.
Posar notast við hitaprentun og þurfa rúllurnar því að vera svokallaðar „thermal“ rúllur.

Já, Ljósgjafinn á Akureyri er þjónustuaðili Rapyd á Norðurlandi og síminn þar er 460 7799.

Hámarksupphæðin á snertilausri færslu með korti er 7.500 kr. Hægt er að greiða hærri upphæðir með símum og snjallúrum.

Ef að þú ert nýr söluaðili eða vilt fá posa á nýjan samning þá þarftu að sækja um samstarfssamning hjá Rapyd á www.rapyd.is. Ef að þú ert þegar með samstarfssamning við Rapyd og vilt fá viðbótar posa þá óskarðu eftir slíku á netinu. Alltaf hægt að senda póst á sala@valitor.is eða hringja á skrifstofutíma í 525 2000.

Já, það er hægt. Þú verður að hafa samband við þitt tax free fyrirtæki og þeir leiðbeina þér áfram.

Einfaldaðu greiðsluferlið
og auktu söluna