Skip to content

Get the Ground-Breaking Report on High-Opportunity Industries.

VERÐSKRÁ LÁNTAKANDA

ALMENN VIÐMIÐUNARVERÐSKRÁ RAPYD GILDIR FRÁ 1. NOVEMBER 2023.

Verðskrá korthafa

m/vsk
Færslugjald 405 kr
Lántökugjald 3,50%
Vextir 18,05%
Greiðsluseðill í heimabanka 480 kr 595 kr
Innheimtuviðvörun 950 kr 1.178 kr

Milliinnheimtubréf

a) Höfuðstóll gjaldfallinnar kröfu til og með 2.999 kr. 1.300 kr 1.624 kr
b) Höfuðstóll gjaldfallinnar kröfu 3.000 til og með 10.499 kr. 2.100 kr 2.604 kr
c) Höfuðstóll gjaldfallinnar kröfu 10.500 kr. til og með 84.999 kr. 3.700 kr 4.588 kr
d) Höfuðstóll gjaldfallinnar kröfu 85.000 kr. og yfir 5.900 kr 7.316 kr
Milliinnheimtubréf 1. og 2. ítrekun (Sama gjald og a-d)
Símtal vegna milliinnheimtu 550 kr 682 kr
Gerð skriflegs samkomulags um greiðslu kröfu 2.700 kr 3.348 kr