Skip to content

GREIÐSLUTENGLAR

Greiðslutengill er hagkvæm og sniðug lausn fyrir þá sem vilja taka á móti greiðslum á vefnum með einföldum og öruggum hætti. Söluaðili getur sent út greiðslutengil sem hægt er að opna og greiða í gegnum örugga greiðslusíðu Rapyd. Söluaðili getu valið hvort hann vilji nota tengilinn einu sinni eða oftar.

  • Söluaðili sendir viðskiptavini sínum slóð að tenglinum
  • Viðskiptavinur slær inn kortaupplýsingar
  • Söluaðili fær senda staðfestingu um færsluna
Image of Person Reviewing Purchases on Their Mobile