
HELSTU EIGINLEIKAR
Nýttu Rapyd POS vefþjónustuna og taktu við greiðslum fyrir þína sölustaði í Evrópu.
Öryggi og Svikavakt
PCI 1, 2, 3 vottaðir EMV posar
PSD2 og sterk auðkenning
Rapyd sýndarkort með öruggri dulkóðun
Traustir Posar
LAN, WiFi og 4G tengimöguleikar
Snertilausar greiðslur með Apple Pay og Google Pay
Greiðslur á netinu og í verslun
Taktu við greiðslum í verslun og á netinu frá yfir 100 löndum. Vefþjónustur Rapyd bjóða einnig upp á virðisaukandi þjónustur eins og útgáfu korta og fjölda greiðsluleiða um heim allan.
