skip to Main Content

Rapyd greiðslumiðlun

Posar og
veflausnir

Betri notendaupplifun og minni tími
sem fer í að útfæra greiðsluleiðir

Rapyd Iceland

Söluaðilar velja lausnir Rapyd til að einfalda greiðslur og auka sölu. Taktu við greiðslum með kortum og öðrum greiðsluleiðum sem henta þínum markaðssvæðum

reduce icon

Ein lausn í verslun og á vefnum
Posar og stafrænar greiðslur til yfir 30 landa

fast icon

Komdu þínum lausnum fljótt og vel á markað
Einföld og skjót leið til að taka við greiðslum í PCI-DSS vottuðum posum.

grow icon

Aukin sala með sértækum greiðslulausnum
Taktu við kortum og öðrum greiðsluleiðum

improve icon

Greiðslur á netinu
með einföldum hætti

Tengingar við netverslanir. Shopify, Magento, Woo Commerce og Ecwid

Helstu eiginleikar

Nýttu Rapyd POS vefþjónustuna og taktu við greiðslum fyrir þína sölustaði í Evrópu.

Öryggi og svikavakt

Öryggi og svikavakt

  • PCI 1, 2, 3 vottaðir EMV posar
  • PSD2 og sterk auðkenning
  • Rapyd sýndarkort með öruggri dulkóðun
Traustir posar

Traustir posar

  • LAN, WiFi og 3G tengimöguleikar
  • Snertilausar greiðslur með Apple Pay og Google Pay
Animation-still-frame-pos-device

Posar Rapyd eru með

  • PCI PTS 3.0 vottun
  • Tengingar við kassakerfi
  • Snertilausar greiðslur
  • Apple Pay og Google Pay
  • Myntval

Einfaldaðu greiðsluleiðir og náðu til fleiri viðskiptavina með fjártæknilausnum Rapyd

Back To Top xandr