Skip to content

RAPYD GATEWAY

GREIÐSLUGÁTT RAPYD SEM HENTAR STÆRRI VEFVERSLUNUM OG KERFUM SEM VILJA TENGJAST GREIÐSLUÞJÓNUSTU FYRIR KORT BEINT.

  • Rapyd Gateway hentar vefverslunum sem og kerfum
  • Okkar sveigjanlegasta lausn
  • Styður Apple Pay greiðslur
  • Styður sýndarkort og eykur því öryggi þitt og þinna viðskiptavina
  • Fáðu auka tekjur með innleiðingu Myntvals í netgreiðslur (e-DCC)
  • Hægt að taka á móti debet- og kreditkortum í vefgreiðslum
  • Reglulegar greiðslur og Boðgreiðslur eru studdar af ValitorPay
  • Styður nýjustu kröfur um örugg kortaviðskipti (3D Secure)

Plug-ins fyrir vefgreiðslur

Einfalt í uppsetningu (oftast!) og gerir flestum mögulegt að byrja rekstur á vefverslun án aðkomu forritara / tæknimanna

Ecwid logo
Magento logo
Shopify Logo Image
Prestashop logo
Wix Logo

EINFALDAÐU GREIÐSLUFERLIÐ
OG AUKTU SÖLUNA