Skip to content

AÐGREINING GJALDA

MILLI- OG SKEMAGJÖLD

NEÐANGREIND REIKNIVÉL VEITIR YFIRLIT YFIR AÐGREININGU Á GJÖLDUM VEGNA ÞÓKNUNAR VIÐ FÆRSLUHIRÐINGU. GJÖLDIN ERU BREYTILEG EFTIR TEGUND FÆRSLU OG ER ÞVÍ YFIRLIT YFIR GJÖLD VEGNA POSA- OG NETVIÐSKIPTA MEÐ OG ÁN 3D SECURE.

HEILDARÞÓKNUN VEGNA FÆRSLUHIRÐINGAR ER SAMSETT ÞANNIG AÐ ÞJÓNUSTUÞÓKNUN RAPYD ER BÆTT VIÐ KOSTNAÐARVERÐ HVERRAR KORTATEGUNDAR FYRIR SIG. ÞÓKNUNIN TEKUR ÞVÍ ÁVALLT MIÐ AF RAUNKOSTNAÐI VIÐ FÆRSLUNA HVERJU SINNI OG ER HÁÐ STÖÐU MILLIGJALDA OG SKEMAGJALDA.

Milligjöld: Milligjöld eru ákvörðuð af kortasamsteypum og yfirvöldum. Þessi gjöld endurskoðuð reglulega, þetta er fast prósentuhlutfall og óháð upphæð færslu.

Skemagjöld: Færslutengd og prósentutengd gjöld ákvörðuð af kortasamsteypum. Skemagjöld eru háð færslufjárhæð og tegund færslu að hverju sinni.

Þóknun Rapyd: Þóknun Rapyd samkvæmt samningum bætist við fyrrgreinda kostnaðarliði.