Skip to content

Vilt þú taka þátt í að móta framtíðina í fjártækni?

Skoða laus störf

Aðrir segja: ekki hægt, við segjum: jú víst!

Image of Employees Gathered Around a Monitor

Við bjuggum
til

stærstu staðbundnu greiðslumiðlun í heimi. Nú erum við að setja saman besta liðið til þess að umbreyta fjártækni á heimsvísu.

Two Happy Employees at a Desk with a Laptop

Við trúum

á opinská samtöl, skjótar ákvarðanir, örugga framkvæmd og fágaðar lausnir. Jú, okkur gæti dottið í hug að skreppa upp á jökul eða út á snekkju, en hjá Rapyd er það dugnaðurinn sem borgar sig og framinn byrjar.

Við viljum að þú blómstrir

Edgy Image of Thoughtful Professionals at Work

Starfsþróun
hjá Rapyd

Við hvetjum starfsfólk okkar til þess að auka þekkingu sína og styðjum við starfsþróun hvers og eins. Við viljum að fólk styrkist með aukinni hæfni og færni.

Edgy Image of Rapyd High-rise Campus Building with Basketball Court

Alþjóðlegur
vinnustaður

Starfstækifæri víða um heim: Bretland, Tel Aviv, Dúbaí, Ísland og Singapúr

Vilt þú slást í hópinn? Skoða laus störf