Skip to content

Korthafar
þjónusta og aðstoð

AÐSTOÐ VIÐ KORTHAFA

Á opnunartíma viðskiptabanka/sparisjóða hafa korthafar samband við sinn viðskiptabanka/sparisjóð til að fá aðstoð vegna kredit-og debetkorta. Utan opnunartíma viðskiptabanka/sparisjóða geta korthafar haft samband við neyðarþjónustu Rapyd í síma: 525-2000.

NEYÐARÞJÓNUSTA RAPYD

Neyðarþjónusta Rapyd sinnir þjónustu við korthafa s.s. að loka glötuðum/stolnum kortum, veita aðstoð í brýnni neyð á ferðalögum, með milligöngu um neyðarfé o.s.frv. Neyðarþjónusta Rapyd getur ekki svarað fyrir tryggingar á kortum en við bendum á neyðarþjónustu SOS international fyrir þá sem þurfa á slysa- og sjúkraþjónustu að halda á ferðalagi. Neyðarþjónusta SOS International sími: +45 7010 5050.