Við sameinum allar helstu greiðsluleiðir og tækni í eitt kerfi. Þetta þýðir að fyrirtæki geta nú loks tekið við og miðlað fjármunum hvert sem er í heiminum.
Rapyd Collect er vefgreiðslulausn sem býður upp á fjölbreyttar greiðsluleiðir um allan heim hvort sem um er að ræða kredit- eða debetkorta færslur, millifærslur eða rafræn veski.