skip to Main Content

Vilt þú taka þátt í að móta framtíðina í fjártækni?

Við erum brautryðjendur

Við erum hugsjónafólk

Við erum leiðtogar

Við erum hugrökk

Við erum djörf

Við erum hvetjandi

Aðrir segja: ekki hægt, við segjum: jú víst!

Við bjuggum til

stærstu staðbundnu greiðslumiðlun í heimi. Nú erum við að setja saman besta liðið til þess að umbreyta fjártækni á heimsvísu.

Við trúum

á opinská samtöl,  skjótar  ákvarðanir, örugga framkvæmd og fágaðar lausnir. Jú, okkur gæti dottið í hug að skreppa upp á jökul eða út á snekkju, en hjá Rapyd er það dugnaðurinn sem borgar sig og framinn byrjar.

Vilt þú slást í hóp fjártæknifrumkvöðla?

Rapyd er í umræðunni

One of the Top 10 Payments Companies

Growing at 400%, Rapyd takes on PayPal

One of the most innovative B2B startups
and a Top Fintech Company of 2020

Rapyd raises $300M to boost fintech-as-a-service

Við viljum að þú blómstrir

Rapyd Academy

Með því að blanda saman þekkingu, vinnu og raunverulegum áskorunum fær starfsfólk Rapyd tækifæri til að vaxa og þróast í starfi. 

Starfsþróun hjá Rapyd

Við hvetjum starfsfólk okkar til þess að auka þekkingu sína og styðjum við starfsþróun hvers og eins. Við viljum að fólk styrkist með aukinni hæfni og færni.

Alþjóðlegur vinnustaður

Starfstækifæri víða um heim: Tel-Aviv, London, Amsterdam, Singapore, Reykjavík and Silicon Valley.

Búðu þig undir að elska það sem þú gerir

Vertu hluti af fyrirtæki sem ætlar sér að umbylta hlutunum og hafa gaman á sama tíma

Back To Top xandr